Útkall - Sími - 112
Neyðarkall björgunarsveita er fjáröflun björgunarsveita landsins en átakið fer fram ár hvert um land allt og hefur almenningur tekið sölufólki afskaplega vel.
Hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita og slysavarnadeilda og er hann notaður til að efla og styrkja starfið.
Í gegnum tíðina hefur almenningur haft mikinn skilning á störfum björgunarsveita enda veit fólk að þegar neyðarkall berst bregðast þær hratt við með allan sinn mannskap, búnað, tækni og þekkingu.
Hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita og slysavarnadeilda og er hann notaður til að efla og styrkja starfið.
Í gegnum tíðina hefur almenningur haft mikinn skilning á störfum björgunarsveita enda veit fólk að þegar neyðarkall berst bregðast þær hratt við með allan sinn mannskap, búnað, tækni og þekkingu.
Sandgerðisdagar
Það hefur verið nóg að gera hjá meðlimum Sigurvon í dag. Fyrsti hópur mætti snemma í morgun til að halda utan um dorgveiðikeppnina, annar tók að sèr gæslu á hátíðarsvæði, sá þriðji sinnti óveðursútkalli ......
|
Björgunarsveitin Sigurvon er elsta sjóbjörgunarsveit landsins sem stendur enn fyrir virku björgunar- og félagsstarfi.
Björgunarsveitin Sigurvon hefur sinnt öryggis og slysavörnum til lands og sjávar frá Sandgerði frá árinu 1928 og er sveitin fyrsta björgunarsveitin sem stofnuð var inna Slysavarnarfélags Íslands.
Björgunarsveitin Sigurvon hefur sinnt öryggis og slysavörnum til lands og sjávar frá Sandgerði frá árinu 1928 og er sveitin fyrsta björgunarsveitin sem stofnuð var inna Slysavarnarfélags Íslands.